Veturliði

Móðir ófætt barns óskaði sér heitt að eignast son en fyrir átti hún 10 stúlkur.  Svo þann 11. apríl 1934 fæddist sonur og var hann nefndur Óskar Veturliði, eða óskin að vetur liðnum ........